BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3133 ljóð
2170 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
673 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

27. may ’24
21. may ’24
21. may ’24
17. may ’24
16. may ’24
16. may ’24

Vísa af handahófi

Óstöðugan æra má
að eiga í slíku þófi.
Hægðunum sannast einnig á,
að allt er bezt í hófi.
Stefán Vagnsson*

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Rjúpan
Oft á rjúpa upp til heiða,
erfitt þegar frostið bítur,
kuldaélin kvelja og meiða,
kalstrá flest við jörðu brýtur.
Hún þó laufin, létt á reiða,
loppin upp úr hjarni slítur.

Kristján Runólfsson*